Description
Veggie Might Pro – nú fáanlegt með mangó bragði !
Veggi Might Pro frá tbJP Nutrition er grænmetisduft sem sameinar úrval af ofurfæði eins og spínati, brokkólí og spirulina til að styðja við almennt heilbrigði og bætir orkustig líkamans. Þetta næringarríka duft er frábær leið til að auka inntöku á grænmeti í daglegu lífi, hvort sem þú ert að leitast eftir að auka orkuna eða bæta næringarinntöku. Veggie Might er auðvelt að blanda út í smoothies eða aðra drykki til að auðvelda daglega notkun.