Search
Close this search box.
 

AuthorViktorDifficultyBeginner

Yields1 Serving
Prep Time5 minsTotal Time5 mins

Nutrition Facts

Servings 1


Amount Per Serving
Calories 520
% Daily Value *
Total Fat 12g19%
Saturated Fat 3g15%
Total Carbohydrate 65g22%
Dietary Fiber 7g29%
Sugars 10g
Protein 30g60%

* Percent Daily Values are based on a 2,000 calorie diet. Your daily value may be higher or lower depending on your calorie needs.

Innihaldsefni:
 60 g Cream of Rice frá tbJP Nutrition
 180 g Heitt vatn f. Cream of Rice
 40 g Whey Prótein (prótein sósa)
 30 g Kalt vatn f. prótein sósuna
 20 g All-bran
 100 g Frosin Bláber
 20 g Hnetusmjör

Eldaðu Cream of Rice:
1

1) Veldu þér rúmgóða skál eða box sem er þæginlegt að hræra saman vatn og Cream of Rice án þess að allt sullist út um allt.
2) Hitaðu vatn í hraðsuðukatli (eða í pott)
3) Vigtaðu það magn sem þú vilt setja fá þér af Cream of Rice í skálina (í þessari uppskrift munum við nota 60 gr.)

Hlutfallið af vatni út á Cream of Rice er ca. 3:1
Sem þýðir að fyrir 60 gr. af Cream of Rice þarf að setja um 180 gr. af heitu vatni.
Ef þér finnst áferðin vera of þykk er hægt að bæta örlítið meira af vatni.

4) Vigtaðu 180 gr. af heitu vatni út á Cream of Rice-ið. Ps. mundu að núllstilla vigtina áður en þú setur vatnið í skálina.
5) Hrærðu saman með gaffli eða písk þangað til að áferðin verður eins og barnagrautur.

Undirbúið prótein sósuna:
2

Okkur finnst best að setja prótein sósu út á Cream of Rice-ið.

1) Veldu skál, glas eða t.d. hristibrúsa sem er þæginlegt að nota til hræra í án þess að allt fari út um allt.
2) Vigtaðu það magn af próteini sem þú vilt nota í skálina (í þessari uppskrift munum við nota 40 gr.)

Okkur finnst best að nota ca. 10 gr. minna af vatni miðað við magnið af próteini.
Ef þér finnst áferðin vera of þykk geturðu bætt örlítið af vatni við og hrært meira saman.

3) Vigtaðu 30-35 gr. af vatni út í próteinið í skálinni, mundu að núllstilla vigtina áður en þú setur vatnið í skálina.
4) Hrærðu saman með gaffli eða písk þangað til allt próteinið er blandað saman og áferðin verður mjúk eins og þykk sósa.

Hellið sósunni yfir:
3

Hellið prótein sósunni yfir Cream of Rice-ið.

Pro tip: Okkur finnst best að nota sleikju til að ná allri prótein sósunni úr skálinni.

Toppið og berið fram:
4

Hér koma okkar uppáhalds “toppings” á Cream of Rice,

Setjið 100 gr. af frosnum bláberjum yfir.
Stráið 20 gr. af All-bran yfir.
Dreypið 20 gr. af hnetusmjöri yfir.
Seinast en ekki síst – stráið sjávarsalti yfir (mikilvægt að okkar mati) !

Njótið vel í morgunmat, fyrir og/eða eftir æfingar eða sem millimál.

Svo er að sjálfsögðu hægt að breyta og bæta eins og ykkur hentar.

Pro tip:
5

Okkur finnst mjög gott að blanda öllu saman box (nema All Bran – það er sett út á rétt áður en það er borðað til að hafa það “crispy”), leyfa öllu að kólna aðeins á eldhúsborðinu áður en það er sett lok yfir og inn í ísskáp og borða svo kalt seinna um daginn eða jafnvel næsta dag !

 

 

Ingredients

Innihaldsefni:
 60 g Cream of Rice frá tbJP Nutrition
 180 g Heitt vatn f. Cream of Rice
 40 g Whey Prótein (prótein sósa)
 30 g Kalt vatn f. prótein sósuna
 20 g All-bran
 100 g Frosin Bláber
 20 g Hnetusmjör

Directions

Eldaðu Cream of Rice:
1

1) Veldu þér rúmgóða skál eða box sem er þæginlegt að hræra saman vatn og Cream of Rice án þess að allt sullist út um allt.
2) Hitaðu vatn í hraðsuðukatli (eða í pott)
3) Vigtaðu það magn sem þú vilt setja fá þér af Cream of Rice í skálina (í þessari uppskrift munum við nota 60 gr.)

Hlutfallið af vatni út á Cream of Rice er ca. 3:1
Sem þýðir að fyrir 60 gr. af Cream of Rice þarf að setja um 180 gr. af heitu vatni.
Ef þér finnst áferðin vera of þykk er hægt að bæta örlítið meira af vatni.

4) Vigtaðu 180 gr. af heitu vatni út á Cream of Rice-ið. Ps. mundu að núllstilla vigtina áður en þú setur vatnið í skálina.
5) Hrærðu saman með gaffli eða písk þangað til að áferðin verður eins og barnagrautur.

Undirbúið prótein sósuna:
2

Okkur finnst best að setja prótein sósu út á Cream of Rice-ið.

1) Veldu skál, glas eða t.d. hristibrúsa sem er þæginlegt að nota til hræra í án þess að allt fari út um allt.
2) Vigtaðu það magn af próteini sem þú vilt nota í skálina (í þessari uppskrift munum við nota 40 gr.)

Okkur finnst best að nota ca. 10 gr. minna af vatni miðað við magnið af próteini.
Ef þér finnst áferðin vera of þykk geturðu bætt örlítið af vatni við og hrært meira saman.

3) Vigtaðu 30-35 gr. af vatni út í próteinið í skálinni, mundu að núllstilla vigtina áður en þú setur vatnið í skálina.
4) Hrærðu saman með gaffli eða písk þangað til allt próteinið er blandað saman og áferðin verður mjúk eins og þykk sósa.

Hellið sósunni yfir:
3

Hellið prótein sósunni yfir Cream of Rice-ið.

Pro tip: Okkur finnst best að nota sleikju til að ná allri prótein sósunni úr skálinni.

Toppið og berið fram:
4

Hér koma okkar uppáhalds “toppings” á Cream of Rice,

Setjið 100 gr. af frosnum bláberjum yfir.
Stráið 20 gr. af All-bran yfir.
Dreypið 20 gr. af hnetusmjöri yfir.
Seinast en ekki síst – stráið sjávarsalti yfir (mikilvægt að okkar mati) !

Njótið vel í morgunmat, fyrir og/eða eftir æfingar eða sem millimál.

Svo er að sjálfsögðu hægt að breyta og bæta eins og ykkur hentar.

Pro tip:
5

Okkur finnst mjög gott að blanda öllu saman box (nema All Bran – það er sett út á rétt áður en það er borðað til að hafa það “crispy”), leyfa öllu að kólna aðeins á eldhúsborðinu áður en það er sett lok yfir og inn í ísskáp og borða svo kalt seinna um daginn eða jafnvel næsta dag !

CREAM OF RICE – UPPSKRIFT