Description
RAW PUMP²: Hámarks Vökvun og Pump !
Glycersize er öflugt viðbótarefni sem er hannað til að auka vökvun (e. hydration) og pump í vöðvum á æfingum. Með hágæða glýseróli, hjálpar Glycersize, innihaldsefnið í Pump², til við að draga í sig og halda vatni í vöðvum, sem leiðir til aukins blóðflæðis og stærra og langvarandi pumpi. Þetta gerir Pump² að fullkominni viðbót fyrir þá sem vilja hámarka úthald, kraft og vöðvaspennu á meðan á erfiðum æfingum stendur.
Eiginleikar:
- Eykur vökvun og blóðflæði
- Bætir pumpið og úthald rosalega
- Fullkomið fyrir erfiðar æfingar
Leiðbeiningar: Blandið Glycersize við pre-workout eða amínósýrur fyrir æfingar til að ná hámarks árangri. Ath. það er lykilatriði að drekka vel af vökva þegar tekið er Pump², bæði þegar það er drukkið fyrir æfingar og á meðan æfingum stendur.