Search
Close this search box.
FRÍ SENDING UM ALLT LAND!
Frír sendingarkostnaður þegar verslað er yfir 15.000 kr. eða meira
Tilboð mánaðarins!
Ný tilboð í hverjum mánuði.
Previous slide
Next slide

RAW FUEL

8.990 kr.

60 SKAMMTAR 150 kr./á skammt

Lýsing

Raw Fuel: Nákvæm Formúla fyrir Langvarandi Orku og Vökvajafnvægi

Raw Fuel er hannað sérstaklega fyrir úthaldsíþróttafólk og þá sem stunda erfiðar æfingar. Þessi sérhannaða blanda sameinar kolvetni og natríum í vísindalega fínstilltu hlutfalli til að tryggja stöðuga orku, hámarks vökvun og jafnvægi rafvaka án meltingarvandamála.


Nákvæmt magn natríums

  • Inniheldur 300 mg natríum á skammti, í 1:1 hlutfalli af sjávarsalti og natríumsítrati.
  • Hjálpar til við vökvajafnvægi, vöðvasamdrætti og frumusamskipti.
  • Natríumsítrat vinnur með sjávarsalti til að auka þol meltingarfæra, sem gerir kleift að neyta meira natríums á meðan á æfingum stendur án meltingaróþæginda.

Rétt hlutfall kolvetna og natríums

  • Veitir 100-120 g kolvetna ásamt 1250-1500 mg natríums á klukkustund til að mæta þörfum úthaldsíþróttafólks.
  • Hámarkar orkuupptöku og tryggir stöðugann blóðsykur án meltingarvandamála.

Mjög auðmeltanlegt

  • Þökk sé vel rannsökuðum kolvetnagjöfum og jafnvægi natríums er Raw Fuel hannað til að draga úr meltingartruflunum, jafnvel við langvarandi æfingar.

Notkunarleiðbeiningar:

  • Létt þjálfun eða virkni (60 mín): Taktu 1 skeið af Raw Fuel með vatni.
  • Erfiðar eða lengri æfingar: Taktu allt að 5 skeiðar fyrir hámarks orku og vökvun.
  • Eftir æfingar: Neytið 1-2 skammta til að bæta rafvaka- og kolvetnatap.

Hentar sérstaklega fyrir úthaldsíþróttafólk

Raw Fuel styður við hámarks frammistöðu með:

  • Aukinni orku: Stöðugt flæði af kolvetnum fyrir orku yfir langann tíma.
  • Vökvajafnvægi: Viðheldur réttu natríum- og rafvakahlutfalli.
  • Viðhaldi á úthaldi: Gerir íþróttafólki kleift að halda hámarkshraða lengur án þreytu.

Raw Fuel er frábært val fyrir þá sem vilja ná lengra í æfingum sínum, hvort sem er í keppni eða langvarandi úthaldi. Þetta er lykillinn að stöðugri orku og betri árangri – án meltingartruflanna.

Notkunarleiðbeiningar

Blandið einni skeið (27 gr.) út í 500 ml af vatni, hrærið, hristið eða blandið vel í 30 sekúndur eða þar til duftið er alveg leyst upp.

Skeið innifalin.

Innihaldslýsing

Gæti innihaldið – Framleitt í verksmiðju sem meðhöndlar mjólk, egg, glúten, soja o.þ.h. vörur.

Innihaldsefni

Organic Cane Sugar, Non-GMO Maltodextrin, Non-GMO Fructose, RAW Electrolyte Blend (Sodium Citrate, Sea Salt, Magnesium Glycinate), Citric Acid, Natural Flavors and Fermented Cane Sugar (Reb-M).  

 

Geymsluskilyrði – Geymið á þurrum og köldum stað.

Best fyrir – sjá dagsetningu á vöru.

Upprunaland – US

Aðrar vinsælar vörur

OFT KEYPT SAMAN