Lýsing
Coach Prime Time Pre-Workout: Orka og Fókus fyrir Hámarks Árangur
Coach Prime Time er öflug pre-workout blanda sem eykur orku, fókus og þol. Þessi formúla er hönnuð fyrir þá sem vilja ná hámarksafköstum í hverri æfingu.
Þetta Pre Workout inniheldur minna koffín en Total War, en sama magn af Citrulline og Beta Alanine ! Þannig ef þú vilt fá Pre Workout sem er ekki með eins mikið af örvandi efnum, en samt með nóg af öðrum efnum fyrir aukið pump og úthald – þá gæti Prime Time Pre verið fyrir þig !
- Aukin orka og fókus
- 200 mg koffín í skammti
- Þolaukandi formúla
- 3,2 gr. af Beta Alanine
- 6 gr. af L-Citrulline
- 360 mg af Himalayan Pink Salt
- Frábært bragð !