Lýsing
Revive Fiber: Betri melting með mismunandi gerðir af trefjum.
Revive Fiber inniheldur bæði leysanlegar- og óleysanlegar trefjar, sem vinna saman til að bæta meltingu og stuðla að almennri vellíðan.
Leysanlegar trefjar leysast upp í vatni og mynda gel-efni sem getur hjálpað til við að stjórna blóðsykri og kólesteróli, á meðan óleysanlegar trefjar bæta þarmahreyfingu og stuðla að reglulegum hægðum. Með fullkomnu jafnvægi milli þessara tveggja trefjagerða hjálpar Revive Fiber til við að draga úr uppþembu, bæta meltingu og stuðla að þyngdarstjórnun.
Eiginleikar:
- Hágæða trefjar til að bæta meltingu
- Eykur seddu, þannig þú verður ekki eins svangur/svöng á milli máltíða
- Stuðlar að reglulegum hægðum og dregur úr uppþembu
- Styður við heilbrigða meltingarstarfsemi