Description
EVLution Glutamine5000: Styðjið vöðvauppbyggingu og bætið endurheimt.
EVLution Glutamine5000 er fullkomið viðbótarefni fyrir þá sem vilja auka vöðvavöxt og bæta endurheimt eftir æfingar. Hver skammtur inniheldur 5 g af hreinu L-glútamíni, sem stuðlar að hraðari bata, betri vöðvavökvun og bættri ónæmisstarfsemi. Glútamín getur einnig hjálpað við að viðhalda vöðvamassa og dregið úr vöðvaeymslum eftir erfiðar æfingar.
Eiginleikar:
- 5 g af hreinu L-glútamíni per skammt
- Stuðlar að hraðari bata og vöðvavökvun
- Getur bætt ónæmisstarfsemi
Innihaldslýsing
Gæti innihaldið – Framleitt í verksmiðju sem meðhöndlar mjólk, egg, glúten, soja o.þ.h. vörur.
Innihaldsefni
Geymsluskilyrði – Geymið á þurrum og köldum stað.
Best fyrir – sjá dagsetningu á vöru.
Upprunaland – US
Notkunarleiðbeiningar
Blandið einni skeið (5 gr.) út í 180 – 240 ml af vatni eða annan drykk, hrærið, hristið eða blandið vel í 30 sekúndur eða þar til duftið er alveg leyst upp.
Pro tip – Glutamine er bragð- og lyktarlaust efni og við mælum því með að blanda það út í eitthvað með bragði, t.d. prótein shake, amínósýrur o.þ.h. drykki.
Skeið innifalin.