Lýsing
R1 Creatine Monohydrate: Stuðningur fyrir Kraft, Úthald og Endurheimt
R1 Creatine Monohydrate er hreint kreatín sem veitir hágæða stuðning fyrir íþróttafólk og þá sem æfa af krafti. Kreatín hjálpar til við að auka ATP-framleiðslu í vöðvum, sem stuðlar að meiri orku, styrk og endingu við erfiðar æfingar. R1 Creatine er auðblandað og fullkomið til daglegra nota í drykki eða vatn fyrir þá sem vilja hámarka árangur í ræktinni.
Afhverju ættirðu að taka kreatín ?
- Aukinn vöðvastyrkur: Styður við meiri kraft í hámarksátökum.
- Betri endurheimt: Flýtir fyrir endurnýjun vöðva eftir álag.
- Lengra úthald: Bætir afkastagetu og dregur úr þreytu.
- Stuðlar að vöðvauppbyggingu: Vöðvafrumur draga til sín vökva sem eykur rúmmál.
- Auðvelt í notkun: Blandast vel í hvaða drykk sem er.
- Gott fyrir heilastarfsemi