Lýsing
ATH. – Pantanir sem innihalda kassa af dósum (drykkjum) verða einungis sendar í póstbox eða á afhendingarstaði Dropps.
Finndu kraftinn með C4 PERFORMANCE ENERGY orkudrykknum.
Nú fáanlegt í nýrri bragðtegund,
- PINEAPPLE HEAD
C4 PERFORMANCE ENERGY er framúrskarandi orkudrykkur sem hentar vel fyrir æfingar eða til að fá aukna orku yfir daginn.
Hver 500 ml dós inniheldur,
- Engin kolvetni
- Engann sykur
- 160 mg af koffíni (caffeine anhydrous) sem getur hjálpað til við að auka orku og einbeitingu.
- BetaPower®, náttúrulega Betaine sem stuðlar að aukinni vökvun og frammistöðu, sérstaklega styrk, krafti og úthaldi.
- L-Arginine
- Taurine
- Vítamín á borð við B12 og níasín (B3) sem styðja við minni þreytu og viðheldur eðlilegum efnaskiptum.