Koffínlausar brennslutöflur
Inniheldur tvær tegundir af carnitine (Acetyl-L-Carnitine HCI og L-carnitine tartrate), CLA, Garcinia Cambogia og 3,5 Diiodo-L-Thyronine ásamt öðrum efnum sem styðja við fitubrennslu.
Silencer brennslutöflurnar henta vel fyrir konur og karla sem vilja brenna fitu hratt og örugglega án þess að auka inntöku á örvandi efnum á borð við koffín.
Það er algjör snilld að taka Double Tap (duft eða töflur) samhliða Silencer til þess að ná hámarks árangri.
- Styður að aukinni brennslu
- Styður að jöfnum blóðsykri
- Vatnslosandi
- Hjálpar við að minna matarlist