Magnesíum Gelið frá Better You er unnið á þann hátt að það smýgur hratt og vel inn í húðina. Rannsóknir sýna að virkni gelsins skilar sér 5 sinnum hraðar en ef um töflur er að ræða.
Steinefnið magnesíum stuðlar m.a að;
- Eðlilegum orkugæfum efnaskiptum
- Eðlilegri starfsemi taugakerfi
- Eðlilegri vöðvastarfsemi
- Eðlilegri prótínmyndun
- Viðhaldi eðlilegra beina og tanna
- Eðlilegri sálfræðilegri starfsemi
- Dregur úr þreytu
Notkun: Gelið er borið á vandamálasvæði; liði eða vöðva í litlu magni þar sem magnesíuminnihaldið er mjög hátt. Það má þó bera það á eins oft og þörf er á.