Curcuma C3 Complex®
Curcuma C3 Complex® Complex inniheldur 500 mg Sabinsa Curcumin (min. 95% curcuminoids) ásamt 3 mg Bioperine © fyrir betri upptöku !
Curcuma eða Turmerik er öflugt andoxunarefni sem hefur bólgueyðandi áhrif. Curcuma er meira að segja svo öflugt efni gegn bólgum að það jafnast á við mörg bólgueyðandi „lyf“ án allra aukaverkana.
Curcuma getur aukið hormónið BDNF sem er í heilanum sem að eykur vöxt á nýjum taugafrumum og minnkar hrörnunarferli í heilanum.
Liðagigt er algeng sjúkdómur sem einkennist af liðbólgu. Margar rannsóknir sýna að Curcumin getur hjálpað til við að meðhöndla einkenni liðagigtar og er í sumum tilvikum árangursríkara en bólgueyðandi lyf.
Curcumin hefur jákvæð áhrif á nokkra þætti sem vitað er að gegna hlutverki í hjartasjúkdómum. Það bætir virkni æðaþelsins og er öflugt bólgueyðandi og andoxunarefni.
Það má því segja að Curcuma sé algjört undraefni og ætti alltaf að vera til staðar í vítamínskápnum eða skúffunni hjá þeim sem að æfa stíft og vilja huga vel að heilsunni !