Lýsing
Oat Bar: Næringarríkur orkubiti á ferðinni.
Oat Bar með eplabragði er ljúffengur og hollar orkubiti, fullkominn fyrir þá sem eru alltaf á ferðinni. Með náttúrulegu haframjöli og hágæða hráefnum styðja þessar stangir við orkuna yfir daginn, hvort sem það er á skrifstofunni, eftir ræktina eða á milli máltíða. Milt eplabragð, án viðbætts sykurs, sem gerir þetta að fullkomnu snakki fyrir alla sem vilja heilbrigðann lífsstíl.
Eiginleikar:
- Náttúrulegir trefjar og orka
- Fullkomið snarl fyrir virkann lífsstíl
- Ótrúlega bragðgott !
Innihaldslýsing
Gæti innihaldið – Framleitt í verksmiðju sem meðhöndlar mjólk, egg, glúten, soja o.þ.h. vörur.
Ofnæmis- & óþolsvaldar – Hafrar
Innihaldsefni
Oat flakes 48%, invert sugar syrup, margarine [vegetable oils (rapeseed, rapeseed fully hydrogenated and sunflower in varying proportions), coconut fat, water, emulsifiers (E471, E322), table salt 0,1%, acid (E330), natural flavour], chocolate-flavoured glaze 6% {sugar, fully hydrogenated palm fat, fat reduced cocoa powder, soya flour, emulsifiers [E322 (soya), E476], flavour}, sugar, fat reduced cocoa powder, humectant (E422), preservative (E202), salt,
dark chocolate flavour.
May contain traces of almonds, hazelnuts, milk, peanuts and sulphur dioxide.
Geymsluskilyrði – Geymið á þurrum og köldum stað.
Best fyrir – sjá dagsetningu á vöru.
Upprunaland – Króatía