Description
60 hylki | 30 skammtar
• Zink getur stuðlað að eðlilegri próteinmyndun ásamt frjósemi.
• Magnesíum hjálpar til við að minnka þreytu og pirring í vöðvum ásamt því að veitia slökun og ró fyrir svefn.
• B6-vítamín stuðlar að eðlilegri orkumyndun.
ZMA Professional inniheldur sérstakt hlutfall af zink, magnesíum og B6 vítamíni, sem hefur verið sýnt fram á að bjóða upp á kosti á borð við eðlilegra efnaskipta, próteinmyndunar (e. MPS – muscle protein synthesis), minnkun á þreytu og eðlilegri starfsemi vöðva og taugakerfis með viðbættu KSM-66® Ashwagandha og AstraGin® sem getur minnkað kvíða og stress.
ZMA Professional er tilvalið fyrir þá sem vilja bæta svefninn, endurheimt og auka velliðan.
Innihaldslýsing
Gæti innihaldið – Framleitt í verksmiðju sem meðhöndlar mjólk, egg, glúten, soja o.þ.h. vörur.
Innihaldsefni – Magnesium (Magnesium Oxide), KSM-66 Ashwagandha (Ashwagandha Root Extract (Withania Somnifera – 5% Withanolides)), Zinc (Zinc L-Monomethionine), AstraGin® (Panax Notoginseng and Astragalus Membranaceus Root Extract), Vitamin B6 (Pyridoxine HCl), Vegetable Capsule Shell (HydroxyPropyl MethylCellulose), Magnesium Stearate, Silicon Dioxide.
Geymsluskilyrði – Geymið á þurrum og köldum stað.
Best fyrir – sjá dagsetningu á vöru.
Upprunaland – UK
Notkunarleiðbeiningar - duft
Blandið einni skeið (31 gr.) út í 180 – 240 ml af vatni, hrærið, hristið eða blandið vel í 30 sekúndur eða þar til duftið er alveg leyst upp.
Pro tip –
Skeið innifalin.