ZMA er skammstöfun fyrir Zink, magnesíum og B6 vítamín.
Sannað hefur verið að ZMA stuðlar að því að halda reglu á hormónastarfsemi og stuðli að viðhaldi eðlilegs magns testósteróns í blóðinu.
Kostir Zinks
- Zink stuðlar að viðhaldi eðlilegs magns testósteróns í blóðinu
- Zink stuðlar að eðlilegri prótínmyndun
- Zink stuðlar að eðlilegri frjósemi og æxlun
- Zink stuðlar að eðlilegri DNA – nýmyndun
- Zink stuðlar að eðlilegum kolvetnaefnaskiptum
- Zink stuðlar að viðhaldi eðlilegra beina, hárs, nagla, húðar, sjónar, ónæmiskerfis
- Zink stuðlar að því að verja frumur fyrir oxunarálagi
Kostir B6 vítamíns:
- B6 – vítamín stuðlar að því að halda reglu á hormónastarfsemi
- B6-vítamín stuðlar að eðlilegri myndun systeins
- stuðlar að e ðlilegum, orkugæfum efnaskiptum
- B6 – vítamín stuðlar að eðl ilegri starfsemi taugakerfisins
- B6 – vítamín stuðlar að eðlilegum efnaskiptum að því er varðar hó mósystein
- B6 – vítamín stuðlar að eð lilegri myndun rauðra blóðkorna
- B6 – vítamín stuðlar að eðli legri starfsemi ónæmiskerfisins
There are no reviews yet.