Lýsing
Zen Quattro: Náttúruleg Slökun og Jafnvægi
Zen Quattro er hágæða blanda sérstaklega hönnuð til að styðja við andlega vellíðan og slökun hjá konum. Þessi formúla inniheldur fjórar einstakar plöntutegundir, sem eru þekktar fyrir að draga úr streitu og stuðla að jafnvægi í líkama og huga. Zen Quattro hjálpar þér að viðhalda ró og einbeitingu á erilsömum dögum, á náttúrulegann og öruggann hátt.
Eiginleikar:
- Stuðlar að slökun og streitulosun
- Náttúruleg innihaldsefni
- Bætir andlega skýrleika og jafnvægi
Innihaldslýsing
Gæti innihaldið – Framleitt í verksmiðju sem meðhöndlar mjólk, egg, glúten, soja o.þ.h. vörur.
Innihaldsefni
KSM-66® ashwagandha extract (Withania somnifera, root) standardized to 5% withanolides, lion’s mane mushroom extract 10:1 (Hericium erinaceus, fruit body), capsule component (E464), rhodiola extract (Rhodiola rosea, root), anti-caking agent (E470b), black pepper extract (Piper nigrum, fruit) standardized to 95% piperine. Allergens: May contain traces of oats, barley, wheat, fish, milk and soya.
Geymsluskilyrði – Geymið á þurrum og köldum stað.
Best fyrir – sjá dagsetningu á vöru.
Upprunaland – Króatía
Notkunarleiðbeiningar
Takið einn skammt (1 hylki) á dag með vatnsglasi.