Vörulýsing
Z-MATRIX er ZMA formúla sem er hönnuð til þess að bæta svefn- & svefngæði. Svefninn er eitt mikilvægasta tól sem við höfum til þess að auka endurheimt- og vellíðan, bæta frammistöðu á æfingum og gera betur í lífinu almennt.
Z-MATRIX inniheldur,
- Zinc
- Magnesium
- B6 vítamín
- L-Theanine
- Sem hjálpar til við að auka slökun á ró á kvöldin.