Vörulýsing
Upplifðu fullkomna endurheimt og vöðvastuðning með Xtend EAA, nýjustu viðbótinni frá Xtend. Þessi öfluga formúla sameinar allar níu lífsnauðsynlegu amínósýrurnar (e. EAA – þær amínósýrur sem að líkaminn framleiðir ekki sjálfur og þarf á fá í gegnum fæðu og/eða fæðubót) ásamt Arginine í 10 g skammti, þar af eru 9,5 g EAA, til að stuðla að endurheimt og uppbyggingu vöðva. Xtend EAA inniheldur einnig raflausnir (e. Electrolytes) til að tryggja vökvajafnvægi í líkamanum.
Eiginleikar:
- Allar níu lífsnauðsynlegu amínósýrurnar: Stuðla að hámarksvöðvaviðgerð og endurheimt
- 10 g skammtur: Inniheldur 9,5 g af EAA og Arginine fyrir aukið blóðflæði
- Raflausnir: Hjálpa við að viðhalda vökvajafnvægi (e. Hydration)
- Þrjár frískandi bragðtegundir: Summer Fruits, Apple Raspberry, og Tropical