Taktu einbeitinguna fyrir tölvuleikinn, lærdóminn eða vinnuna á næsta level !
WAR GAMES er hrikalega öflug samblanda af innihaldsefnum sem hjálpa til við að auka einbeitingu, orku og úthald. WAR GAMES er hannað til þess að stuðla að samhæfingu handa og augna, styðja við vitræna virkni og draga úr áreynslu og þreytu í augum í tengslum við leik í lítilli birtu.
Innihaldslýsing
Inniheldur mikið af koffíni. Ekki æskilegt fyrir börn eða barnshafandi konur eða konur með barn á brjósti.
Geymsluskilyrði – Geymið á þurrum og köldum stað.
Best fyrir – sjá dagsetningu á vöru.
Upprunaland – US
Notkunarleiðbeiningar
Blandið einni skeið (6,2 gr.) út í 150 – 250 ml af vatni, hrærið, hristið eða blandið vel í 30 sekúndur eða þar til duftið er alveg leyst upp. Drekkið 30 mínútum leik, lærdóm eða önnur stór verkefni.