Description
VEGAN OMEGA 3-6-9
Vegan ómega 3-6-9 fitusýrur úr
- Úr hágæða hörfræolíu
- ALA (Alpha linolenic acid) – Omega 3
- Linoleic acid – Omega 6
- Oleic acid – Omega 9
Fitusýrur eru mikilvægar fyrir hjarta og æðakerfið, heilastarfsemi, taugakerfið, geta minnkað bólgur og margt fleira.
Innihaldslýsing
Gæti innihaldið – Framleitt í verksmiðju sem meðhöndlar mjólk, egg, glúten, soja o.þ.h. vörur.
Innihaldsefni
Tapioca starch, glycerine, purified water
Geymsluskilyrði – Geymið á þurrum og köldum stað.
Best fyrir – sjá dagsetningu á vöru.
Upprunaland – UK
Notkunarleiðbeiningar
Takið 1 skammt (3 hylki) á morgnanna með máltíð eða 3 hylki dreift yfir daginn.