Vörulýsing
Zoe glerflaskan er fullkomin blanda af hagnýtri hönnun og sjálfbærni. Flaskan er úr hertu gleri með fallegu loki, sem gerir hana umhverfisvæna og endingargóða. Hún er með uppbyggjandi tilvitnun, sem hvetur þig áfram alla daga. Fullkomin til daglegra nota, hvort sem það er á skrifstofunni, í ræktinni eða í útivist.
Eiginleikar:
- 750 ml endingargóð glerflaska
- Má nota kalt- og heitt vatn
- Fullkomin fyrir vatn og drykki á ferðinni
- Ekkert BPA eða önnur skaðvaldandi efni
- Ath. má bara vaska upp, ekki setja í þvottavélina.