Lýsing
TRUE-MASS 1200 er þyngingarformúla hönnuð fyrir þá sem þurfa á mikið af hitaeiningum að halda eða þá sem eiga erfitt með að þyngja sig og bæta vöðvamassa. TRUE-MASS 1200 formúlan er með einstaka blöndu af flóknum kolvetnum sem inniheldur hafra. Próteinblandan inniheldur bæði hraðvirk og hægvirk prótein og samanstendur af; whey, whey isolate, casein, eggja, hydrolyzed whey og mjólkur próteini.
TRUE-MASS 1200 eykur endurbata (recovery) eftir æfingar svo um munar og eykur vöðvafyllingu með því að hámarka upptöku kolvetna í vöðvum. TRUE-MASS 1200 inniheldur nægilegt magn af BCAA og öðrum amínósýrum til að hámarka vöðvauppbyggingu.
- 53g af próteinum í hverjum skammti
- 216g af kolvetnum, þar af 18g sykrur !
- 12g af trefjum
- 25g af aminósýrum
- 12g af BCAA aminósýrum