Vörulýsing
SUSTAIN er kolvetnablanda sem er úr samansett úr þrem tegundum af kolvetnum.
- Vitargo – Barley
- Cluster dextrin
- Frúktósi
Blandan er létt og fljót út í kerfið okkar þannig að hentar ótrúlega vel að drekka á æfingu til þess að hámarka orku og árangur.
Blandan inniheldur einnig góða blöndu af glyceroli, bleiku salti, og cocomineral (coconut water powder) sem að hjálpar til við vökvun (hydration) í vöðvunum.
Innihaldslýsing
Gæti innihaldið – Framleitt í verksmiðju sem meðhöndlar mjólk, egg, glúten, soja o.þ.h. vörur.
Ofnæmis- & óþolsvaldar – glúten
Innihaldsefni
Geymsluskilyrði – Geymið á þurrum og köldum stað.
Best fyrir – sjá dagsetningu á vöru.
Upprunaland – UK
Notkunarleiðbeiningar
Blandið einni skeið (30 gr.) út í 300 – 500 ml af vatni, hrærið, hristið eða blandið vel í 30 sekúndur eða þar til duftið er alveg leyst upp.
Það má taka meira en einn skammt (30gr) og minna, kolvetna inntaka fer eftir markmiðum hvers og eins.
Pro tip – Blandið kreatíni og/eða EAA út í Sustain.
Skeið innifalin.