Vörulýsing
JOIN-IN, er mjög öflug formúla fyrir liði- og liðamót sem samanstendur af áhrifaríkustu innihaldsefnunum sem eru í boði, í hámarks skömmtum !
JOIN-IN inniheldur UC2 kollagen, sem er áhrifaríkasta útgáfan af kollageni til að aðstoða við liðbönd og sinaheilbrigði, ásamt MSM, Glucosamine, Cissus, Chondroitin, Boswellia og Hyaluronic acid, allt í skömmtum langt umfram öðrum bætiefnum á markaðinum. Ef þú ert að glíma við eymsli í vöðvum, liðum- og liðamótum, en vilt viðhalda og auka frammistöðu og árangur á æfingum, þá mælum við með að taka JOIN-IN !
Innihaldslýsing
Gæti innihaldið – Framleitt í verksmiðju sem meðhöndlar mjólk, egg, glúten, soja o.þ.h. vörur.
Ofnæmis- & óþolsvaldar –
Innihaldsefni
Raspberry Flavouring, Citric Acid, Malic Acid, Sucralose, Natural Pink Colouring
(Beetroot Powder), Maltodextrin, Stevia (Sweetener).
Geymsluskilyrði – Geymið á þurrum og köldum stað.
Best fyrir – sjá dagsetningu á vöru.
Upprunaland – UK
Notkunarleiðbeiningar
Blandið einni skeið (7 gr.) út í 180 – 240 ml af vatni, hrærið, hristið eða blandið vel í 30 sekúndur eða þar til duftið er alveg leyst upp.
Pro tip – Við mælum með að drekka JOIN-IN eins langt frá æfingu og þú getur.
Ef þú æfir t.d. á morgnana myndirðu taka JOIN-IN á kvöldin og öfugt.
e
Skeið innifalin.