Description
JP EAA +Hydration: Nauðsynlegar amínósýrur ásamt söltum- & steinefnum fyrir hámarks endurheimt og vöðvavöxt
JP EAA inniheldur allar níu lífsnauðsynlegu amínósýrurnar (EAA), sem líkaminn getur ekki framleitt sjálfur, sem gerir það að fullkominni viðbót til að stuðla að vöðvauppbyggingu og hraðari bata eftir æfingar. Með þessari blöndu geturðu tryggt að líkaminn fái amínósýrur sem styðja við endurheimt og bætta frammistöðu á æfingum.
Eiginleikar:
- Inniheldur allar 9 nauðsynlegar amínósýrur (EAA)
- Styður við vöðvauppbyggingu og bata
- Hröð upptaka fyrir hámarks árangur
- Inniheldur aukalega sölt- og steinefni (e. electrolytes)