Lýsing
JP EAA er nú fáanlegt í 1 KG. pakkningum !
EAA stendur fyrir Essential Amino Acids sem þýðist yfir á íslensku – Lífsnauðsynlegar amínósýrur.
Lífsnauðsynlegar amínósýrur eru þær amínósýrur sem líkaminn framleiðir ekki sjálfur og því verðum við að fá þær í gegnum fæði og/eða fæðubótarefni. Þær eru 9 talsins og þar af eru 3 af þeim BCAA (Branched Chained Amino Acids).
EAA’s hjálpa til við uppbyggingu og viðhald vöðva ásamt því að gegna mikilvægu hlutverki við hámarka lifrastarfsemi og taugaboðefni í heilanum, minnka vöðvaþreytu og stuðla að aukinni endurheimt eftir erfiðar æfingar.
JP EAA inniheldur ekkert koffín og því hægt að nota hvenær sem er yfir daginn.