Lýsing
SYNTHA-6 EDGE
Sameinar blöndu af mysu og mjólkurpróteinum, SYNTHA-6® EDGE hefur sama ótrúlega góða bragð og margir kynntust af á SYNTHA-6® (fyrri útgáfunni) en með enn betri uppskrift en upprunalega.
SYNTHA-6® EDGE svo gott að þú munt hugsa það sé svindl dagur.
- 24 g af hágæða próteinum
- Hentar hvenær sem er, yfir dag eða nótt.
- Frábærar bragðtegundir sem einfalt er að blanda með mjúkri áferð.
Innihaldslýsing
Ofnæmis- og óþolsvaldar – Mjólk, Soja, Mysuprótein, Caseinprótein.
Gæti innihaldið – Glúten, Egg, Hnetur, Jarðhnetur.
Geymsluskilyrði – Geymið á þurrum og köldum stað.
Best fyrir – sjá dagsetningu á vöru.
Upprunaland – UK
Notkunarleiðbeiningar
Blandið einni skeið (47 gr.) út í 150 – 250 ml af vatni, hrærið, hristið eða blandið vel í 30 sekúndur eða þar til duftið er alveg leyst upp.
Pro tip – Blandið SYNTHA-6 út í mjólk eða möndlumjólk til þess að fá ennþá mýkri áferð.
Skeið innifalin.