Vörulýsing
SKIN HYDRATION frá WOMEN’S BEST er frábær samblanda af 22 innihaldsefnum (vítamínum, steinefnum, amínósýrum ofl.) sem að stuðlar að jafnvægi andoxunarefna og oxunarálags í húð, hár og líkama okkar sem veitir meiri ljóma og raka sem ýtir undir heilbrigðari húð og hár.
Innihaldslýsing
Ofnæmis- og óþolsvaldar –
Gæti innihaldið – Framleitt í verksmiðju sem meðhöndlar mjólk, egg, glúten, soja o.þ.h. vörur.
Innihaldsefni –
MYNDIR HÉRNA / SUPPLEMENT FACTS PANEL
Geymsluskilyrði – Geymið á þurrum og köldum stað.
Best fyrir – sjá dagsetningu á vöru.
Upprunaland –
Notkunarleiðbeiningar
Blandið einni skeið (31 gr.) út í 180 – 240 ml af vatni, hrærið, hristið eða blandið vel í 30 sekúndur eða þar til duftið er alveg leyst upp.
Pro tip –
Skeið innifalin.