Vörulýsing
KOFFÍNLAUST PRE WORKOUT FRÁ REDCON1.
AUKIÐ BLÓÐFLÆÐI – ÚTHALD – EINBEITING
Hentar vel fyrir þá sem að:
- Vilja ekki koffín.
- Eru að æfa seinni partinn og vilja ekki raska svefngæðum.
- Vilja bæta út í sitt uppáhalds pre workout til að auka blóðflæði (“pump”).
INNIHELDUR:
- 6gr. L-Citrulline
- 3,2gr. Beta Alanine
- HYDROMAX – Glycerol
- Himalayan pink salt
- … ásamt fleiri innihaldsefnum til að hámarka afköst og fókus á æfingu.
Innihaldslýsing
Gæti innihaldið – Framleitt í verksmiðju sem meðhöndlar mjólk, egg, glúten, soja o.þ.h. vörur.
Innihaldsefni
Geymsluskilyrði – Geymið á þurrum og köldum stað.
Best fyrir – sjá dagsetningu á vöru.
Upprunaland – US
Notkunarleiðbeiningar
Blandið hálfri til einni skeið út í 280 – 350 ml af vatni, hrærið, hristið eða blandið vel í 30 sekúndur eða þar til duftið er alveg leyst upp.
Pro tip – Hægt að blanda við sitt uppáhalds pre workout til þess að fá meira “pump”
Skeið innifalin.