Vörulýsing
RAW Nutrition Intra-Workout: Hámarkaðu Frammistöðu Á meðan Æfingum Stendur
RAW Nutrition Intra-Workout er fullkomin blanda til að styðja við hámarksafköst meðan á æfingum stendur. RAW Intra-Workout er þróað til að hámarka æfingaframmistöðu með 25 grömmum af cluster dextrin, sem er háþróuð kolvetnisuppspretta sem endurnýjar orkuforða hratt án þess að hækka blóðsykur og veldur minni meltingaróþægindum en aðrir kolvetnagjafar. Auk þess inniheldur formúlan mikilvæg frammistöðuaukandi efni á borð við magnesíum, natríum, kalíum, kókosvatnsduft og Himalayafjallasalt, sem hjálpa til við næringarupptöku, vöðvavökvun (e. hydration) og hámarks úthald, svo þú getir nýtt hverja æfingu til hins ýtrasta.
Ávinningur:
- Aukin Orka: Kolvetni veita stöðuga orku fyrir langvarandi æfingar.
- Vöðvavernd: EAA stuðla að viðhaldi vöðva og draga úr niðurbroti.
- Vökvajafnvægi: Raflausnir (e. elecotrolytes) hjálpa til við að halda vökvajafnvægi til að forðast þreytu og krampa á æfingum.
- Bætt Úthald: Heldur þér gangandi í gegnum krefjandi æfingar.