Description
R1 WOMEN’S DAILY TRAIN er fjölvítamín formúla sem inniheldur helstu vítamín- & steinefni auk jurtaútdrátta, ávaxta- og grænmetisþykkni.
Þetta er ein öflug næringarefna blanda !
- 40+ virk innihaldsefni
- 25 vítamín og steinefni
- Járn, fólat, kalsíum og trönuber
- Andoxunarefni A, C og E vítamín
- Ofurfæða, jurtaþykkni, ísóflavón og plöntunæringarefni
Engar hitaeiningar
Enginn viðbættur sykur
Engin bönnuð efni