Description
R1 PUMP er fáanlegt með og án bragðefna og hægt að nota eitt og sér þar sem það inniheldur engin örvandi efni. Einnig er hægt að blanda saman við önnur pre workout formúlur.
- 16 virk innihaldsefni
- Engin örvandi efni
- 3 gr. l-citrulline
- 1 gr. Nitrosigine® inositol-arginine sillicate
- 50 mg S7™ Blanda sem hefur farið í gegnum klíníska rannsókn
- L-Norvaline og Taurine
- Whole Grape, Pine Bark, Astragalus og Panax Extracts
- Enginn sykur
- Engin fylliefni
- Án mjólk, soja eða glúten.