Vörulýsing
Hreint mysuprótein
Þessi próteinformúla er eins hrein og hún gerist. Með 25 gr. af próteini og yfir 6g af BCAAs í hverjum skammti – frá vatnsrofnu- og einangruðu mysupróteini.
R1 Protein hjálpar til við að auka endurheimt, byggja upp- og viðhalda vöðvamassa eftir erfiðar æfingar !
-
25 gr. af próteini í hverri skeið.
- 100% prótein (einangrað mysupróteini (e. whey isolate) og vatnsrofið mysuprótein (e.hydrolysate isolates))
- 6 gr.+ af BCAA
- án glúteins
- án fylliefna