Lýsing
R1 Men’s Daily Train fjölvítamínin innihalda öll helstu vítamín- & steinefni auk meltingarensíma, amínósýra, jurtaseyði og næringarefnaríku ávaxtaþykkni (andoxunarefni)
Þetta er ein öflug næringarefna blanda !
- 50 virk innihaldsefni
- 24 vítamín og nauðsynleg steinefni
- 37,5 míkróg D3-vítamín
- 275mg+ B-vítamín blanda
- Amínósýrur, ensím, andoxunarefni og jurtanæringarefni
Engar hitaeiningar
Enginn viðbættur sykur
Engin óþarfa fylliefni