Lýsing
R1 ESSENTIAL AMINO 9,
Er amínósýrublanda með öllum lífsnauðsynlegu amínósýrunum, sem eru 9 talsins, ásamt 4 söltum- & steinefnum (e. Electrolytes).
Inniheldur engin örvandi efni og fæst í fjölda bragðtegundum til að velja úr,
Essential Amino 9 blandan hentar því mjög vel á meðan æfingu stendur og/eða eftir æfingu.
- 7,5 gr. af lífsnauðsynlegar amínósýrur
- 5 gr. BCAAs
- 500 mg raflausnarblanda (e. Electrolytes)
- Gegnsæ formúla
- ENGIN bönnuð efni
- ENGINN viðbættur sykur
- EKKERT glúten
- ENGIN örvandi efni