Vörulýsing
R1 Collagen Peptides styður við heilbrigði hárs, húðar, nagla og liðamóta.
inniheldur:
- 10g kollagen í skammti
- 1 virkt innihaldsefni
- Auðvelt að blanda
Engin fylliefni
Enginn Sykur
Ekkert glúten
Engar Mjólkurvörur
Engin örvandi efni
Engin gervibragðefni eða sætuefni
Engin bönnuð efni
Innihaldslýsing
Gæti innihaldið – Framleitt í verksmiðju sem meðhöndlar mjólk, egg, glúten, soja o.þ.h. vörur.
Ofnæmis- & óþolsvaldar – Kollagen
Innihaldsefni
Geymsluskilyrði – Geymið á þurrum og köldum stað.
Best fyrir – sjá dagsetningu á vöru.
Upprunaland – US
Notkunarleiðbeiningar
Blandið einni skeið (10 gr.) út í 200 – 300 ml af vatni, hrærið, hristið eða blandið vel í 30 sekúndur eða þar til duftið er alveg leyst upp.
Pro tip – Prófaðu að blanda Collagen Peptides út í prótein shake-inn eða amínósýrurnar þínar.
Skeið innifalin.