Description
R1 Clean Gainer inniheldur 560 hágæða hitaeiningar í hlutföllunum 3:1 kolvetni á móti próteini.
- 560 hágæða hitaeiningar
- 30g próteinblanda (mysu, mjólkur og casein prótein)
- 97g+ kolvetni
- 14g af EAA og BCAA aminósýrur
- Blanda af olíum; MCT, avokadó og hörfræolía
- Án soja próteins
- Án bannaðra efna