Description
- 5 gr. af Kreatíni
- 3 mismunandi tegundir af kreatíni,
- Creatine Monohydrate
- Magnesium Creatine Chelate
- Dicreatine Malate
- 150 mg af orku frá jurtum (tea, coffee, guarana, mate)
- U.þ.b. 120 mg af koffíni úr náttúrulegum uppsprettum
- 500 mg af söltum- og steinefnum á borð við kalíum, sodium, magnesium, and chloride
ENGIN bönnuð efni
ENGINN viðbættur sykur
EKKERT glúten
Innihaldslýsing
ATH.þetta pre workout inniheldur mikið magn af koffíni (150 mg í skammti).
Ekki æskilegt fyrir börn eða barnshafandi konur eða konur með barn á brjósti.
Gæti innihaldið – Framleitt í verksmiðju sem meðhöndlar mjólk, egg, glúten, soja o.þ.h. vörur.
Innihaldsefni
Geymsluskilyrði – Geymið á þurrum og köldum stað.
Best fyrir – sjá dagsetningu á vöru.
Upprunaland – US
Notkunarleiðbeiningar
Blandið einni skeið (8 gr.) út í 180 – 240 ml af vatni, hrærið, hristið eða blandið vel í 30 sekúndur eða þar til duftið er alveg leyst upp. Drekkið fyrir, á- eða eftir æfingu.
Pro tip – Taktu R1 Charged Creatine á morgnana til að byrja daginn af krafti !
Skeið innifalin.