Description
Pumpage pre-workout – Án allra örvandi efna.
Vertu tilbúin/n fyrir næsta stig af frammistöðu með Pumpage! Þessi kraftmikla formúla er hönnuð fyrir þá sem vilja hriaklegt pump, betra blóðflæði og yfirburðar kraft á hverri einustu æfingu. Með blöndu af L-Citrulline, Nitrosigine® og Glycersize færðu sprengikraft og þol sem heldur áfram langt framyfir æfinguna. Þetta er koffínlaust pre-workout sem skilar alvöru árangri og pumpi sem fær þig til að líða eins og húðin sé að springa utan af þér !
Af hverju velja Pumpage?
- Engin örvandi efni, fullkomið fyrir kvöldæfingar
- Sprengikraftur án örvandi efna
- Aukin æðavíkkun fyrir hámarks pump
- Stuðlar að betri næringarflutningi til vöðva
- Aukin vökvun og blóðflæði
- Glyzersize
Glycersize (e. glycerol) er áhrifarík formúla sem hjálpar þér að ná hámarks vökvun og pumpu á meðan á æfingum stendur. Með hreinu glýseróli eykur Glycersize vökvasöfnun í vöðvum, sem stuðlar að betri næringarflutningi og lengri úthald. Þetta er fullkomið fyrir þá sem vilja bæta úthald, þol og styrk án þess að nota örvandi efni. Glycersize virkar hratt og tryggir að þú fáir skuggalegt pump sem endist lengi eftir æfingu.