Description
BCAA aminósýru blanda !
- 8g af BCAA í hverjum skammti
- Aðeins 5 hitaeiningar í hverjum skammti
-
230mg af C vítamíni í hverjum skammti
Hjálpar við vöðvauppbyggingu og að koma í veg fyrir vöðvatap
BCAA amínósýrurnar, Leucine, Isoleucine og Valine eru hvað þekktastar fyrir ofangreinda kosti. Að notast við hlutföllin 2:1:1 fyrir og/eða eftir þolæfingar getur hjálpað þér að halda betur í vöðvamassa sem annars gæti tapast. Notkun eftir styrktarþjálfun hjálpar líkamanum að koma af stað próteinmyndun (e. protein synthesis) sem gegnir mikilvægu hlutverki í vöðvauppbyggingu. Einnig inniheldur þessi vara 5 gr af L-Glutamine þar sem að sú amínósýra getur hjálpað við endurheimt eftir æfingar og kemur í veg fyrir niðurbrot vöðva.