Vörulýsing
Prepare Pro er ekki bara venjulegt pre-workout – það stendur upp úr vegna úrvals blöndu öflugra innihaldsefna. Með 6 gr. af L-Citrulline, hjálpar það til við að auka æðavíkkun og bæta blóðflæði, sem skilar sér í meira og lengra pumpi. Beta-Alanín (3,2 gr.) eykur úthald með því að minnka mjólkursýruuppsöfnun í vöðvum, svo þú getur æft lengur og af meiri krafti og koffín bætir einbeitingu og orku án þess að valda orkusveiflum.
Hvað gerir Prepare Pro einstakt?
- “All in One” Pre Workout
- 6 g af L-Citrulline: Stuðlar að auknu blóðflæði og lengri vöðvapumpu.
- 3,2 g af Beta-Alanín: Minnkar mjólkursýruuppsöfnun til að bæta úthald.
- Koffín: Bætir einbeitingu og andlega orku
- Glycersize: (e. glycerol) er áhrifarík formúla sem hjálpar þér að ná hámarks vökvun og pumpu á meðan á æfingum stendur. Með hreinu glýseróli eykur Glycersize vökvasöfnun í vöðvum, sem stuðlar að betri næringarflutningi og lengri úthald. Þetta er fullkomið fyrir þá sem vilja bæta úthald, þol og styrk án þess að nota örvandi efni. Glycersize virkar hratt og tryggir að þú fáir skuggalegt pump sem endist lengi eftir æfingu.