Vörulýsing
Pillubox sem er virkilega handhægt og þæginlegt.
Pilluboxið er með 7 hólf þannig það er hægt að nota það fyrir alla vikuna eða dreifa vítamínum, steinefnum- og/eða lyfjum yfir daginn.
Algjör snilld til að skipuleggja sig vel fyrir daginn/vikuna og hentar í flest öll veski eða töskur.