Vörulýsing
PERFORM BOLUR – 15 ÁRA AFMÆLIS ÚTGÁFA (Mjög takmarkað magn).
Bolirnir eru úr GILDAN – SOFTSTYLE efni sem gerir þá mjög virklega mjúka og þægilega – tilvaldir til að æfa í og/eða til að vera í yfir daginn.
Þeir koma í stærðum M – XL og eru unisex.