Description
Fjölvítamín
Opti-Men var valið besta vítamínblandan árið 2013 og 2012 !
Blandan sem inniheldur öll mikilvægustu vítamínin, steinefnin, aminósýrurnar og ensímin. Opti-Men inniheldur 70 virk innihaldsefni og var valið besta vítamín blandan af neytendum í Bandaríkjunum!
Amino-blanda: Inniheldur 8 aminosýrur sem eru mikilvægar fyrir vöðvauppbyggingu meðal annars arginine, glútamín og BCAA
Phyto-blanda (Jurtablanda): Inniheldur 30 andoxunarrík næringarefni unnið úr ávöxtum og grænmeti .
Enzy-Blanda (Ensímsblanda): Inniheldur 4 sérstök meltingar ensími sem hjálpa til við meltingu og upptöku næringarefna.
Opti-blanda: Frábær blanda af 21 vítamíni og steinefnum með áherslu á andoxunarefni og B-vítamín.