Fyrir mikla orku, aukið blóðflæði og afköst á æfingum.
GOLD STANDARD® Pre-Workout Advanced frá ON er öflugari útfærsla af hinu vinsæla GOLD STANDARD® Pre-Workoutinu. Það er hannað til þess að hjálpa þér að leysa úr læðingi mikla orku, aukið pump og frammistöðu til að hjálpa þér að ná hámarki í þínum leik/ æfingum, rústa næsta setti, klára síðasta rep-ið og ná rosalegum árangri. ON hannaði þessa vöru fyrir íþróttafólkið sem vil taka þjálfunina sína og leik á NÆSTA STIG. Sama hver markmiðin þín eru, taktu á við þau með traustu vörumerki í íþróttanæringu.
- 300 mg koffein frá náttúrulegum uppsprettum til að styðja við einbeitingu.
- 6 gr. L-Citrulline fyrir rosalegt pump og blóðflæði.
- 3.2 gr. Beta-alanín styður við úthald og hjálpar þér að æfa lengur og harðar (gefur smá kitl í andlitið).
- 650 mg Raflausnir (e. electrolytes) til að viðhalda jafnvægi í vökvabúskap líkamans.
There are no reviews yet.