Vörulýsing
Optimum Nutrition Platinum Pump Pre-Workout: Kraftmikil orka fyrir hámarks pump !
Nýttu hverja æfingu til hins ýtrasta með Optimum Nutrition Platinum Pump Pre-Workout. Þessi háþróaða formúla er hönnuð til að auka blóðflæði, pump á æfingum án allra örvandi efna. Með öflugum innihaldsefnum eins og L-Citrulline, Nitrosigine®, og AstraGin® í Platinum Pump Pre-Workout færðu aukna orku og þrek til að klára erfiðustu settin með meiri krafti og árangri.
Eiginleikar:
- Aukið blóðflæði: L-Citrulline og Nitrosigine® auka æðavíkkun og blóðflæði til vöðva.
- Engin örvandi efni: Án koffíns sem gerir Platinum Pump tilvalið til að taka fyrir æfingar á kvöldin eða fyrir þá sem vilja minnka/sleppa koffíni.
- Stuðlar að betri næringarupptöku: AstraGin® bætir upptöku næringarefna og eykur frammistöðu.
Innihaldslýsing
Gæti innihaldið – Framleitt í verksmiðju sem meðhöndlar mjólk, egg, glúten, soja o.þ.h. vörur.
Ofnæmis- & óþolsvaldar – Trjáhnetur (kókoshnetur)
Innihaldsefni
L-citrulline, beta-alanine, acid (citric acid), L-arginine, flavourings, anti-caking agents (calcium silicate, silicon dioxide), Aquamin™ (magnesium citrate), coconut water powder (Cocos nucifera L.) (CocoMineral®), choline bitartrate, sweeteners (sucralose, acesulfame K), Fruitflow® (tomato concentrate), spirulina powder, colour (riboflavins), nicotinamide (vit. B3), cyanocobalamin (vit. B12)
Geymsluskilyrði – Geymið á þurrum og köldum stað.
Best fyrir – sjá dagsetningu á vöru.
Upprunaland – UK
Notkunarleiðbeiningar
Blandið einni skeið (19 gr.) út í 400-500 ml af vatni, hrærið, hristið eða blandið vel í 30 sekúndur eða þar til duftið er alveg leyst upp.
Pro tip – Hægt að blanda út í pre workout með koffíni til að fá rosalegt pump á æfingum !
Skeið innifalin.