Vörulýsing
OMEGA 3 eru þétt uppspretta tveggja tiltekinna tegunda omega-3 fitusýra sem kallast dókósahexensýra (DHA) og eikósapentensýra (EPA).
Omega 3 innihaldur aðeins 4 innihaldsefni: lýsi, gelatín, glýserín og vatn.
- 1.000 mg hreint lýsi
- 300mg alls omega-3 fitusýrur
- 180mg eikósapentensýra (EPA
- 120 mg dókósahexensýra (DHA)
Innihaldslýsing
Gæti innihaldið – Framleitt í verksmiðju sem meðhöndlar mjólk, egg, glúten, soja o.þ.h. vörur.
Ofnæmis- & óþolsvaldar – Fiskur
Innihaldsefni
Omega 3 Fish Oil, Vegetable Gelatin Softgel, Vegetable Glycerin, Purified Water, Antioxidant (Vitamin E).
Geymsluskilyrði – Geymið á þurrum og köldum stað.
Best fyrir – sjá dagsetningu á vöru.
Upprunaland – UK
Notkunarleiðbeiningar
Takið einn skammt (1 belg) 1-3 á dag með máltíð.
Pro Tip – Það er í lagi að taka meira en einn skammt á dag.