Tilboð

Ofur-Gísla Pakkinn

31.960 kr. 26.990 kr.

Þetta er pakki sem að hinn eini sanni Ofurgísli setti saman fyrir okkur og hér fyrir neðan fáið þið að vita nákvæmlega afhverju OG notar þessar vörur daglega allann ársins hring !

  1.  N.O.-Xplode
    • Hef ekki fundið betra Pre Workout þrátt fyrir að hafa prófað margar tegundir. Þetta ræsir kerfið á met tíma og gefur auka blóðflæði. Það jafnast ekkert á við gott blóðflæði á æfingu.
    • OG tip: Til að fá ofurpump er klókt að henda einni skeið af Arginine útí blönduna.
  2. Whey Prótein frá ON
    • Ég hef notað þetta prótein daglega í mörg ár. Gæðaprótein sem gefur. Hentar vel út í hafragrautinn, sem millimál og eftir æfingar.
    • OG borðar sama morgunmatinn alla morgna og er ekkert sem bendir til að það sé að breytast. Haframjöl, 2 skeiðar whey prótein og vatn. Svo má alltaf bæta fræjum, kornum, ávöxtum og kanil út í grautinn til að hressa hann við.
    • Stutt grein um hafragrautinn minn má lesa hérna: http://ofurgisli.is/hafrasupan/
    • Whey prótein notað til að búa til White Chocolate hnetusmjör: http://ofurgisli.is/heimagert-white-chocolate-protein-mondlusmjor/

 

  1. Amino X
    • OG verður alltaf að eiga AminoX uppí skáp. Þetta er BCAA amínósýrur sem hjálpa við að byggja upp vöðva og flýta fyrir endurheimt (recovery).
    • Það er ekki koffín í Amino X og því hentar það allan sólarhringinn. Það eru engar hitaeiningar heldur í Amino X.
    • OG tips: Það er gott að fá sér AminoX þegar þörfin til að narta gerir vart við sig á kvöldin enda ekkert koffín í því. Það slekkur alveg á nartþörfinni hjá mér að fá mér stórt glas af köldu vatni með AminoX og um leið er ég að auka vatnsdrykkjuna.
    • OG fær sér alltaf Green Apple bragðtegundina.

 

  1. Cassein prótein frá ON
    • Cassein próteinið fer hægar í gegnum kerfið en whey próteinið og hentar vel á kvöldin fyrir svefninn.
    • Cassein prótein er mun þykkara en whey próteinið og hentar vel að baka úr því, gera próteinpönnukökur, kaldan búðing eða ís. Endalausir möguleikar.
    • OG á mjög óleynilega, ónákvæma og einfalda uppskrift af ofurhollum próteinpönnsum:
      1. Dass af eggjum
      2. Dass af hveitikími (ekki hveiti og ekki hveitiklíð)
  • Góð skeið af cassein próteini
  1. Dass af kanil
  2. Skvetta af vatni
  3. ½ banani, ef hann er til (ekki nauðsynlegt)
  • Gott að henda slummu af hnetusmjöri á pönnsurnar.

Hérna eru svo nokkrar greinar og uppskriftir þar sem ég hef notað cassein prótein í baksturinn:

http://ofurgisli.is/proteinvofflur-med-jardaberjatrufflurjoma/

http://ofurgisli.is/ofsamuffur/

Hérna er svo gömul grein um fæðubótarefni sem ég henti í: http://ofurgisli.is/oll-thessi-faedubotarefni/

Product Quantity

100% Whey Gold Standard 2270g

Hágæða hreint mysuprótein !

  • Inniheldur mikið magn af einangruðu mysupróteini
  • 24g af próteini í hverri skeið.
  • Blandast mjög fljótt og vel í lítið af vatni.
  • Yfir 4 grömm af glútamíni, glútamín tengdum efnum og 5,5 grömm af BCAA (branch-chained amino acids) í hverri skeið!

 

  • Fæst í 15 frábærum bragðtegundum,

    • Double Rich Chocolate
    • Vanilla Ice Cream
    • Chocolate Mint
    • Rocky Road
    • French Vanilla
    • Chocolate Peanut Butter
    • Strawberry
    • Banana Cream
    • White Chocolate Raspberry
    • Cookies & Cream
    • Caramel Chocolate Fudge
    • Chocolate Hazelnut
    • White Chocolate
    • Unflavoured
    • Cinnamon Bun

2015-supplement-awards-winners-badge supp-award-2014 supp-award-2013 supp-award-2012-2 supp-award-2011-2

Besta fæðubótarefnið og Besta próteinið

1

Amino X - 435 gr.

Nú getur þú fengið amínósýrur sem eru bæði bragðgóðar og blandast fullkomlega vel með nýjustu tækni frá BSN.

Hver skammtur af AMINOx™ inniheldur 10g af amínósýrum og eru 30 skammtar í pakkningu.

  • Eykur prótein upptöku og vöðvauppbyggingu
  • Eykur endurbata eftir æfingar
  • Eykur súrefnisupptöku
  • Eykur upptöku á næringarefnum
  • ENGAR HITAEININGAR
  • Inniheldur D og B6 vítamín
  • Inniheldur ENGIN örvandi efni svo hægt er að taka vöruna hvenær sem er.

1

100% Casein 1820g

Oftast er best að fá prótein til að virka hratt í líkamanum. en það er þó ekki algilt, því milli máltíða og fyrir svefn er rétti tíminn til að taka inn prótein sem er hægvirkt og gefur stöðugt próteinflæði í lengri tíma. Casein prótein er dæmi um hægvirkt prótein sem gefur stöðugt flæði af amínósýrum og próteinum.

Eini tíminn þar sem líkaminn fær ekki næringu í langan tíma er í svefni. Casein prótein getur stytt þennan tíma sem líkaminn fær ekki næringu svo um munar. Casein prótein hentar öllum. Þeim sem eru að skera sig niður, þyngja sig og öllu íþróttafólki yfir höfuð.

  • 24g af hægvirkum casein próteinum í hverjum skammti
  • Yfir 5g af BCAA amínósýrum
  • 5g af glútamíni og glútamín tengdum efnum!
  • Einungis 3-4g af kolvetnum!
1

N.O.-XPLODE 3.0 - 1.000g

N.O.-Xplode hefur um árabil verið eitt vinsælasta pre-workout formúlan á markaðnum og nú hefur hún verið endurbætt ! Hver 2.skammtar innihalda:

  • 300mg koffín
  • 11g af Aminósýrum
    • L-Arginine
    • L-Lysine
    • Glycine
    • N-Acetyl L-Tyrosine
    • Taurine
    • L-phenlylalanine
  • 3,4g Kreatín Monohydrate
  • 2,6g Beta Alanine
  • 90g Grapeseed Extract
  • 75g Indian Gooseberry Extract
  • 10g Black Pepper Extract
1

Um vöruna

  1. N.O.-Xplode
    • Hef ekki fundið betra Pre Workout þrátt fyrir að hafa prófað margar tegundir. Þetta ræsir kerfið á met tíma og gefur auka blóðflæði. Það jafnast ekkert á við gott blóðflæði á æfingu.
    • OG tip: Til að fá ofurpump er klókt að henda einni skeið af Arginine útí blönduna.
  2. Whey Prótein frá ON
    • Ég hef notað þetta prótein daglega í mörg ár. Gæðaprótein sem gefur. Hentar vel út í hafragrautinn, sem millimál og eftir æfingar.
    • OG borðar sama morgunmatinn alla morgna og er ekkert sem bendir til að það sé að breytast. Haframjöl, 2 skeiðar whey prótein og vatn. Svo má alltaf bæta fræjum, kornum, ávöxtum og kanil út í grautinn til að hressa hann við.
    • Stutt grein um hafragrautinn minn má lesa hérna: http://ofurgisli.is/hafrasupan/
    • Whey prótein notað til að búa til White Chocolate hnetusmjör: http://ofurgisli.is/heimagert-white-chocolate-protein-mondlusmjor/

 

  1. Amino X
    • OG verður alltaf að eiga AminoX uppí skáp. Þetta er BCAA amínósýrur sem hjálpa við að byggja upp vöðva og flýta fyrir endurheimt (recovery).
    • Það er ekki koffín í Amino X og því hentar það allan sólarhringinn. Það eru engar hitaeiningar heldur í Amino X.
    • OG tips: Það er gott að fá sér AminoX þegar þörfin til að narta gerir vart við sig á kvöldin enda ekkert koffín í því. Það slekkur alveg á nartþörfinni hjá mér að fá mér stórt glas af köldu vatni með AminoX og um leið er ég að auka vatnsdrykkjuna.
    • OG fær sér alltaf Green Apple bragðtegundina.

 

  1. Cassein prótein frá ON
    • Cassein próteinið fer hægar í gegnum kerfið en whey próteinið og hentar vel á kvöldin fyrir svefninn.
    • Cassein prótein er mun þykkara en whey próteinið og hentar vel að baka úr því, gera próteinpönnukökur, kaldan búðing eða ís. Endalausir möguleikar.
    • OG á mjög óleynilega, ónákvæma og einfalda uppskrift af ofurhollum próteinpönnsum:
      1. Dass af eggjum
      2. Dass af hveitikími (ekki hveiti og ekki hveitiklíð)
  • Góð skeið af cassein próteini
  1. Dass af kanil
  2. Skvetta af vatni
  3. ½ banani, ef hann er til (ekki nauðsynlegt)
  • Gott að henda slummu af hnetusmjöri á pönnsurnar.

Hérna eru svo nokkrar greinar og uppskriftir þar sem ég hef notað cassein prótein í baksturinn:

http://ofurgisli.is/proteinvofflur-med-jardaberjatrufflurjoma/

http://ofurgisli.is/ofsamuffur/

Hérna er svo gömul grein um fæðubótarefni sem ég henti í: http://ofurgisli.is/oll-thessi-faedubotarefni/

Upplýsingar

100% Whey Gold Standard 2270g

Bragð 100% Whey

Banana, Caramel Toffie, Chocolate Hazelnut, Chocolate Mint, Chocolate Peanut Butter, Cinnamon Bun, Cookies & Cream, Double Rich Chocolate, Extreme Milk Chocolate, French Vanilla, Rocky Road, Strawberry, Unflavored, Vanilla Ice Cream, White Chocolate, White Chocolate Raspberry

Magn í skammti

30,4g

Fylgir skeið

Aðrar stærðir

450g, 908g, 4545g, 30,4g (1 skammtur)

Amino X - 435 gr.

Bragðtegundir

Blue Raspberry, Cherry Cola, Classic Cola, Fruit Punch, Green Apple, Watermelon

Magn í skammti

14,5g

Fylgir skeið

Aðrar stærðir

435g / 30 skammtar

Magn í pakkningu

435g / 30 skammtar

Stærð

435g

100% Casein 1820g

Bragðtegundir

Banana, Chocolate, Vanilla

Aðrar stærðir

1820g, 450g, 908g

Fylgir skeið

N.O.-XPLODE 3.0 - 1.000g

Bragðtegundir

Blue Raspberry, Fruit Punch, Green Apple, Watermelon

Magn í skammti

1 kg / 50 skammtar miðað við eina skeið

Aðrar stærðir

240g og 600g

Leiðbeinandi notkun:

Inniheldur:

Þessi vara er framleidd í umhverfi þar sem einnig er unnið með

X