Ofur-Gísla Pakkinn / HIDDEN

kr.2.100 kr.

Close
Price Summary
 • 2.100 kr.
 • kr.
 • kr.
UPPSELT
Upplýsingar

Þetta er pakki sem að hinn eini sanni Ofurgísli setti saman fyrir okkur og hér fyrir neðan fáið þið að vita nákvæmlega afhverju OG notar þessar vörur daglega allann ársins hring !

 1.  N.O.-Xplode
  • Hef ekki fundið betra Pre Workout þrátt fyrir að hafa prófað margar tegundir. Þetta ræsir kerfið á met tíma og gefur auka blóðflæði. Það jafnast ekkert á við gott blóðflæði á æfingu.
  • OG tip: Til að fá ofurpump er klókt að henda einni skeið af Arginine útí blönduna.
 2. Whey Prótein frá ON
  • Ég hef notað þetta prótein daglega í mörg ár. Gæðaprótein sem gefur. Hentar vel út í hafragrautinn, sem millimál og eftir æfingar.
  • OG borðar sama morgunmatinn alla morgna og er ekkert sem bendir til að það sé að breytast. Haframjöl, 2 skeiðar whey prótein og vatn. Svo má alltaf bæta fræjum, kornum, ávöxtum og kanil út í grautinn til að hressa hann við.
  • Stutt grein um hafragrautinn minn má lesa hérna: http://ofurgisli.is/hafrasupan/
  • Whey prótein notað til að búa til White Chocolate hnetusmjör: http://ofurgisli.is/heimagert-white-chocolate-protein-mondlusmjor/

 

 1. Amino X
  • OG verður alltaf að eiga AminoX uppí skáp. Þetta er BCAA amínósýrur sem hjálpa við að byggja upp vöðva og flýta fyrir endurheimt (recovery).
  • Það er ekki koffín í Amino X og því hentar það allan sólarhringinn. Það eru engar hitaeiningar heldur í Amino X.
  • OG tips: Það er gott að fá sér AminoX þegar þörfin til að narta gerir vart við sig á kvöldin enda ekkert koffín í því. Það slekkur alveg á nartþörfinni hjá mér að fá mér stórt glas af köldu vatni með AminoX og um leið er ég að auka vatnsdrykkjuna.
  • OG fær sér alltaf Green Apple bragðtegundina.

 

 1. Cassein prótein frá ON
  • Cassein próteinið fer hægar í gegnum kerfið en whey próteinið og hentar vel á kvöldin fyrir svefninn.
  • Cassein prótein er mun þykkara en whey próteinið og hentar vel að baka úr því, gera próteinpönnukökur, kaldan búðing eða ís. Endalausir möguleikar.
  • OG á mjög óleynilega, ónákvæma og einfalda uppskrift af ofurhollum próteinpönnsum:
   1. Dass af eggjum
   2. Dass af hveitikími (ekki hveiti og ekki hveitiklíð)
 • Góð skeið af cassein próteini
 1. Dass af kanil
 2. Skvetta af vatni
 3. ½ banani, ef hann er til (ekki nauðsynlegt)
 • Gott að henda slummu af hnetusmjöri á pönnsurnar.

Hérna eru svo nokkrar greinar og uppskriftir þar sem ég hef notað cassein prótein í baksturinn:

http://ofurgisli.is/proteinvofflur-med-jardaberjatrufflurjoma/

http://ofurgisli.is/ofsamuffur/

Hérna er svo gömul grein um fæðubótarefni sem ég henti í: http://ofurgisli.is/oll-thessi-faedubotarefni/

Compare
Lýsing
 1. N.O.-Xplode
  • Hef ekki fundið betra Pre Workout þrátt fyrir að hafa prófað margar tegundir. Þetta ræsir kerfið á met tíma og gefur auka blóðflæði. Það jafnast ekkert á við gott blóðflæði á æfingu.
  • OG tip: Til að fá ofurpump er klókt að henda einni skeið af Arginine útí blönduna.
 2. Whey Prótein frá ON
  • Ég hef notað þetta prótein daglega í mörg ár. Gæðaprótein sem gefur. Hentar vel út í hafragrautinn, sem millimál og eftir æfingar.
  • OG borðar sama morgunmatinn alla morgna og er ekkert sem bendir til að það sé að breytast. Haframjöl, 2 skeiðar whey prótein og vatn. Svo má alltaf bæta fræjum, kornum, ávöxtum og kanil út í grautinn til að hressa hann við.
  • Stutt grein um hafragrautinn minn má lesa hérna: http://ofurgisli.is/hafrasupan/
  • Whey prótein notað til að búa til White Chocolate hnetusmjör: http://ofurgisli.is/heimagert-white-chocolate-protein-mondlusmjor/

 

 1. Amino X
  • OG verður alltaf að eiga AminoX uppí skáp. Þetta er BCAA amínósýrur sem hjálpa við að byggja upp vöðva og flýta fyrir endurheimt (recovery).
  • Það er ekki koffín í Amino X og því hentar það allan sólarhringinn. Það eru engar hitaeiningar heldur í Amino X.
  • OG tips: Það er gott að fá sér AminoX þegar þörfin til að narta gerir vart við sig á kvöldin enda ekkert koffín í því. Það slekkur alveg á nartþörfinni hjá mér að fá mér stórt glas af köldu vatni með AminoX og um leið er ég að auka vatnsdrykkjuna.
  • OG fær sér alltaf Green Apple bragðtegundina.

 

 1. Cassein prótein frá ON
  • Cassein próteinið fer hægar í gegnum kerfið en whey próteinið og hentar vel á kvöldin fyrir svefninn.
  • Cassein prótein er mun þykkara en whey próteinið og hentar vel að baka úr því, gera próteinpönnukökur, kaldan búðing eða ís. Endalausir möguleikar.
  • OG á mjög óleynilega, ónákvæma og einfalda uppskrift af ofurhollum próteinpönnsum:
   1. Dass af eggjum
   2. Dass af hveitikími (ekki hveiti og ekki hveitiklíð)
 • Góð skeið af cassein próteini
 1. Dass af kanil
 2. Skvetta af vatni
 3. ½ banani, ef hann er til (ekki nauðsynlegt)
 • Gott að henda slummu af hnetusmjöri á pönnsurnar.

Hérna eru svo nokkrar greinar og uppskriftir þar sem ég hef notað cassein prótein í baksturinn:

http://ofurgisli.is/proteinvofflur-med-jardaberjatrufflurjoma/

http://ofurgisli.is/ofsamuffur/

Hérna er svo gömul grein um fæðubótarefni sem ég henti í: http://ofurgisli.is/oll-thessi-faedubotarefni/

Scroll To Top
Login/Signup Close
Close
Forsíða
Vörur
0 Karfa

Karfan mín

Close

Það eru engar vörur í körfunni

Fara að versla