Lýsing
HEAT BCAA er ekki bara orkudrykkur! Drykkurinn inniheldur mikið af koffíni, 2,5 gr af BCAA auk 13 mismunandi innihaldsefna, 8 þeirra eru vítamín, en enginn sykur eða aspartam er í drykknum. HEAT BCAA byggir á einstakri formúlu og öflugri blöndu næringarefna, taurín, koffín og vítamín sem auka orkna hjá þér.
Þessi blanda tryggir að þú haldir fókus á meðan þú æfir, en mælt er með að drekka þennan drykk annaðhvort fyrir æfingu eða á meðan æfingu stendur.
Aðrar upplýsingar
– 106 mg af koffíni í hverjum skammti
– 2,5 g BCAA
– 0 gr sykur
– 8 vítamín (C-vítamín, E, B3, B5, B6, B2, B12, Biotín)
– Engifer og grænt te (extract)
– Ekkert aspartam
Viðvörun: Hátt innihald koffíns (32 mg / 100 ml). Hentar ekki fyrir börn, þungaðar konur eða konur með barn á brjósti. Ráðlagður dagsskammtur: 1 dós.