Lýsing
Glæný formúla á hinu geysi vinsæla Pre Workouti frá BSN
N.O. XPLODE
Hver skammtur inniheldur,
-
- 200 mg koffín
- 6 gr. Citrulline Malate
- 3,2 gr. Beta-Alanine
- 200 mg Rhodiola Rosea
- Choline Bitartrate
- ofl.
Fæst í þremur rosalegum bragðtegundum,
-
- Red Rush (Sour Cherry bragð)
- Green Burst (Kiwi Strawberry bragð)
- Purple Power (Grape bragð)
Ath – kolsýrist/freyðir ekki eins og venjulega (gamla) N.O.XPLODE-ið
Innihaldslýsing
Gæti innihaldið – Mjólk, Egg, Soja, Glúten, Hnetur og Jarðhnetur
Geymsluskilyrði – Geymið á þurrum og köldum stað.
Best fyrir – sjá dagsetningu á vöru.
Upprunaland – UK
Notkunarleiðbeiningar
Blandið einni skeið (13 gr.) út í 300 ml af vatni, , hristið vel í 30 sekúndur eða þar til duftið er alveg leyst upp og drekkið 15-30 mínútum fyrir æfingu.
Pro tip – Prófaðu að setja klaka út í þegar þú blandar N.O. XPLODE saman til að hafa Pre Workout-ið extra hressandi.
Skeið innifalin.